Alveg ótrúlega leiðinleg myndasaga sem ég ákvað, útaf coverinu, að næla mér í….Comments!
Hluti af verkefni sem ég setti sjálfri mér fyrir um jólin. Bjó til minn eigin texta við lagið “The 12 Days of Christmas” og teiknaði eina mynd á dag fyrir viðeigandi erindi tólf daga fyrir jól.
Þessi mynd er eftir listakonu sem ég uppgötvaði nýlega, Audrey Kawasaki. Enn og aftur er það þessi mjúka, lífræna, fljótandi lína sem heillar mig.
þetta er nú mjög gamalt en það er mjög lítið af myndum sendar hér inn :/