Já, þetta er mynd sem ég hef verið að mála í nokkra mánuði. Munaði stundm að ég hefði hent henni útaf óþolinmæði, en ég gafst ekki upp og hér er hún fullkláruð.
Kemur fyrir að ég teikna eitthvað mjög ólíkt mínum venjulega stíl, þetta er ein af þeim myndum.
Þetta er fyndin mynd af Daniel Radcliffe, Rupert Grint og Emma Watson við tökur á Deathly Hallows myndunum. Hvaða atriði haldiði að þetta sé? ;)
Ísland og Noregur úr “Axis Powers Hetalia” að spila saman. Bara svona minnast þess að Norðmenn eru bræður okkar.