Það þýðir víst ekki annað en að fylgja fjöldanum og senda inn mynd sem maður teiknaði sjálfur.Teiknuð á 15 mín, lituð á 40mín (Photoshop).
Bein þýðing af því sem listamaðurinn skrifar:
Ókey, það á semsagt að fara að selja svona Harry Potter action fígúru, mér persónulega finnst þetta ekkert voðalega spes dúkka en hún á samt líklega eftir að vera frekar dýr miðað við að þetta er lítill plastkall.
Ég hafði ekkert að gera á laugardaginn svo ég ákvað að gá hvort ég ætti ekki einhverja spennandi bók sem ég ætti eftir að lesa eða gæti lesið aftur. Ég sá þessa uppí hillu hjá mér óopnaða og mundi að ég hafði hent henni þangað síðustu jól því ég hélt að þetta væri ekkert skemmtileg bók.