Ekki til orð til að lýsa hve frábært þetta leikrit er!
Flott mynd af Ginny, ég veit ekki alveg hver teiknaði hana en ég legg til að þið sendið inn fan-art mynd sem líkist Ginny eins og þið ímynduðuð ykkur hana því Bonnie Wright er bara ekkert Ginny-leg fyrir mér :(
Hérna er Varnarlið Dumbledores, þau eru aðeins færri en ég hélt að þau ættu að vera en þetta er samt allt í lagi.