Teiknað og málað af oRileycommenta
/spiker-ripoff
Þessi mynd er tekin á sýningunni Rígurinn sem var samstarfsverkefni framhaldsskólanna á Akureyri, MA&VMA, árið 2005. Þetta er klassaleikrit og ef þú þekkir rétta fólkið, þá er þetta til á DVD disk.
Spirit Walker, eða Sálnaflakkarinn eins og hún heitir á Íslensku, eftir Michelle Paver. Íslenska kápan er aðeins öðruvísi en þessi.