Það standa fáir framar frændum vorum í austri þegar kemur að sköpun á undarlegum og flóknum búningum. Oft gengur þetta svo langt að það er ólíklegt að gervin myndu nokkurntíman ganga upp, og myndin hér að ofan er prýðisgott dæmi um þvílíka múnderingu.








