mér finnst þetta ekki svo slæmt hvað finnst ykkur?
Svo… hvenær má fara að senda DH myndir hingað inn?
Þetta er ein úrvinnsla úr listgrafík áfanga sem ég var í haust. Mjög skemmtilegt að kynnast þessarri tækni. Þetta er semsagt trérista, skorið út í tré, litur borinn á og sett í pressu og þrykkt á ríspappír.
Jæja, það sé ég var að reyna ná með þessari mynd var svona epic-fílingur af einhverskonar lokabardaga milli góðs og ills. Með því að himnarnir myndu opnast og englarnir myndu koma þaðan, á meðan djöflarnir myndu koma upp úr jörðinni… og þar sem þetta var djöflaþema einblíndi ég bara á þá :P