Fyrir þá sem ekki vita þá er þessi bók svona “post-apocalyptic” týpan þar sem að dularfullur og skelfilegur atburður gerist, það tekur ekki nema 1 kafla til að þú sekkur í hasanna. Ef þú ert ekki mikið fyrir bókum þá mun þetta eflaust breyta þig.
Mynd sem ég teiknaði á facebook (í gegnum “Graffiti”). Meðal þeirra fáu mynda sem ég hef gert á teikniborð. Eina sem ég breytti í Photoshop var að taka nafnið mitt burt.
Okei þetta er vinnslan á týpískri mynd hjá mér, ákvað að setja þetta inn til gamans. Það er ekki 100% að ég vinni allt svona og t.d. síðasta skrefið (liturinn á línurnar) er mjög duttlungum háð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..