Ef bleach Gaurar væru í Naruto :D
Ákvað að setja inn mynd af minni uppáhalds persónu úr Harry Potter, að því að ég gat ekki valið hana í könnuninni hér fyrir ofan.
Kemur fyrir að ég teikna eitthvað mjög ólíkt mínum venjulega stíl, þetta er ein af þeim myndum.
Ísland og Noregur úr “Axis Powers Hetalia” að spila saman. Bara svona minnast þess að Norðmenn eru bræður okkar.