eins og þið getið lesið hér fyrir ofan þá er þetta fyrsta tölvumyndin mín svo þið verðið að segja mér hvað ég geri rétt og hvað rangt ,)
Þessi mynd er eftir hina ótrúlega hæfileikaríku Makani, hún teiknar eitt besta HP fanartið out there. Án djóks, þetta er NÁKVÆMLEGA eins og ég ímynda mér að Narcissa Malfoy líti út.