Lelouch í fyrsta sæti “by a landslide” og á það svo sannarlega skilið
        
      
        
        Athyglisverðasta áhugasýning ársins 2011 er uppsetning Freyvangsleikhúsins á nýrri leikgerð eftir skáldsögunni Góði dátinn Svejk. Liðsmenn Freyvangsleikhúsins með Brynjar Schiöth og Ingólf Þórsson í farabroddi munu því stíga á Stóra sviðið í Þjóðleikhúsinn sunnudaginn 29. maí klukkan 20:00. Hvet sem flesta að kíkja á þessa mögnuðu sýningu.
        
      
        
        30. júní