Nú er nýtt leikár hafið og er þetta leikrit eitt af þeim sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Þegar ég var úti í London í sumar var þetta leikrit í sýningu á West End með mikilli aðsókn.
Varð bara að setja þetta hérna inna, mér fannst þetta vera eitthvað svo Lunu-legir skór :D