Sælir kæru hugarar.

Ég var að taka við sem einn af stjórnendunum hérna á /matargerð og mig langar til að hífa þetta áhugamál aðeins upp, fá inn nýjar uppskriftir og myndir og þannig háttar.
Ég hef mikinn áhuga á matargerð og þykir gaman að prófa nýjar uppskriftir, svo það væri gaman að fá að sjá hinar ýmsu uppskriftir sem leynast í uppskriftabókunum ykkar.
Endilega sendið inn uppáhalds uppskriftinar ykkar og ég mun gera slíkt hið sama.
Reynum nú að gera /matargerð að aktífari og skemmtilegri áhugamáli.

Hlakka til að sjá eitthvað frá ykkur. :)
I C U P