Hjálp, mig vantar brauð að baka
en kann það ekki.

Jú, en mig vantar brauðuppskriftir og þið megið senda mér nokkrar brauðuppskriftir en ekki of flóknar ef þið viljið gera mér greiða. Sjálf hef ég bakað mikið af brauðum en heilhveitibrauðið sem ég gerði var best. Seinna kem ég með uppskriftina af því hinagað á matargerð. Það er best heitt með osti. NAMMI NAMM. Mér finnst ekkert smá gaman að baka og sérstaklega brauð. Finnst ykkur ekki fáránlegt að stundum í heimilisfræði er bóklegur tími. Mér finnst það meiriháttar fúlt. Það er hneykslun. En samt er matreiiðslukennarinn minn einn af bestu kennurum í skólanum og besti matreiðslukennari sem ég hef haft. Hinir sögðu oftast bara: Guð gefur okkur aðeins eitt bak og því megum við ekki beygja okkur í bakinu. í staðinn fyrir að kenna okkur að baka. Þess vegna áttum við alltaf að taka ruslafötuna upp og henda svo í staðinn fyrir að beygja okkur í bakinu.
Algjörir ruglhausar.

Svarið mér endilega, þetta með brauðuppskriftinarnar en hafið þær ekki erfiðar, helst smá einfaldar.
(i)Ragna OG Dagný(i)