Ég fékk að gjöf fyrir svolitlu síðan, svona steinasteikarsett. Með þessu fylgdi svona brennara (lampar) til að setja undir steininn. Ofan í þessu er svo eitthvað gel eða eitthvað álíka. Nú spyr ég eins og fáviti. Þarf eitthvað spritt ofan í þessa brennara? Mig er farið að langa að nota þetta:) Því það er svo gaman að malla á þessu.