Ég var að spá hvort að einhverjir kynnu að búa til góða sumardrykki, óáfenga auðvitað. Svo kann ég líka einn góðann, þú tekur vanilluís, mjólk og banana og blandar saman í blandara. Mjólkurmagnið fer eftir smekk hvers og eins, hvort þú vilt hafa hann þunnan eða þykkan.