Hvað finnst ykkur vera besta kaffið sem er hægt að kaupa út í búð? Sjálfur er hef ég svolítið haldið tryggð við Merrild, en fer stundum í Kaffitárskaffið. Er líka svolítið að prófa nýju línuna frá Nýju Kaffibrennslunni á Akureyri, hún er þrusufín líka.