Hér er t.d ein :
Wok snöggsteiktir lærisstrimlar
500 g þunnir strimlar úr lærisvöðva
10 g smjörlíki eða 1 msk olía 
salt, pipar og annað krydd eftir smekk
Þerrið kjötið með eldhúspappír. 
Hitið helminginn af feitinni í wok, pönnu eða potti við mikinn hita. 
Steikið fyrst helminginn af kjötinu á öllum hliðum í 1 - 1½ mín. 
Vökvinn frá fyrri steikingu er látinn gufa upp á pönnunni áður en seinni helmingur er steiktur. 
Steikið seinni helming af kjötinu á sama hátt. 
Kryddið eftir smekk. 
<br><br><img src="
http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=harpajul&myndnafn=Harpajul.gif"