Steikið lauk, hvítlauk, hvítkál eða annað gróft grænmeti í olíu
kryddið með broddkúmen, chili, season all, sítrónupipar og pipar og salt.
Setjið 1/2-1 kg af hvalkjöti út í og steikið.
setjið tvær dósir af tómötum út í og látið sjóða í klt.
Berið fram með kartöflustöppu.

Endilega prófið þessa uppskrift, hún er frábærlega bragðgóð og gefur manni kraft.