500 g hveiti.
4 tsk lyftiduft.
1 tsk salt.
1/2 tsk matarsódí.
350 ml pilsner.
smjör eða olía til að smyrja formið með.

(1)
Þurrefnuum blandað saman í skál, laut gerð í miðjuna, pilsnernum hellt í hana og blandað vel sman. Mótað í lengju sem sett er í vel smurt jólakökuform, meðalstórt, og látið lifta sér á hlýjum stað í um 20 mínotur.

(2)
Á meðan er ofin hitaður í 200 gráður. Brauðið pennslað með vatni eða mjólk og bakað í 40-45 mínotur, eða þar til það er gullbrúnt og holt hljóð heyrist þegar slegið er létt í botn þess með hnúonum.

(3)
Gott er að hvolfa brauðinu úr forminu 5-10 míútum áður en það er fullbakað og láta það liggja á grind meðan það fullbakast.

*Ekki er hægt að segja að brauðið sé gerlaust, þar sem er í því er ölger, en það hefur hins vegar engin áhrif á liftinguna.

Kv: odinn