Ég er búinn að fá uppi kok af því að leita að páskaeggjamótum/formum. Er einhver hérna inná sem getur mögulega vitað hvar svona fæst, lönd sem þetta má vera í : Ísland, Danmörk, Svíþjóð og Sviss.