Já ég er að spá í að prófa að gera mínar eigin hand pulled noodles,
en það er lögð mikil áhersla á að það sé notað hveiti sem inniheldur lítið af glúteini í deigið,
er einhver hér sem getur bennt mér á hvaða tegund gæti hentað og hvar hún fæst ef þetta er spes hveiti sem er ekki selt allstaðar.

og já það væri nátturulega frábært ef það væri einhver hér sem gæti komið með einhverja góða uppskrift af núðludeigi ;)