200g kjúklingabaunir
4 msk ljóst tahini
Kummin á hnífsoddi
Safi úr ½ sítrónu
1 hvítlauksgeiri
4 msk ólífuolía
Salt og pipar
Allt blandað saman í matvinnsluvél

Borðað t.d. með góðu naan brauði eða í pítu með fullt af grænmeti

Það eru til allskonar spennandi útgáfur af Hummus, en þetta er eiginlega svona grunn uppskriftin.