Það sem þarf er pakki af pulsum og pulsubrauð. Setjið vatn í pott og hitið pulsunar á vægum hita. Þegar pulsunar eru orðnar heitar þá skellið þið pulsubrauðinu í örbylgjuofn og hitið það upp. Svo setur maður remúlaðið og laukinn í brauðið, svo pulsuna í brauðið og svo sinnepið og tómatsósuna ofan á.
BjórbumbuBöðvar