Ég er að byrja að fara að leigja næsta haust og mig vantar alveg geðveikt einhverjar auðveldar, ódýrar og góðar uppskriftir sem ég get eldað fyrir mig og vini mína. Langar ekki að borða pakkamat allan vetur.
Væri gaman ef fólk gæti safnað uppskriftum hérna á þennan þráð.
Takk (: