Matarlisti
              
              
              
              Jæja núna er maður loksins byrjaður að búa einn. Þannig ég ákvað að henda upp svona matarlista. Basically bara fullt af góðum, ekki dýrum, réttum á blað sem ég mun svo velja mér um á kvöldin.  Ég er voðalega hugmyndasnauður þannig allar hugmyndir eru vel þegnar :)
                
              
              
              
              
             
        









