Þessi drykkur er stórgóður gegn kvefi, hálsbólgu og öðrum slíkum viðbjóð.

Innihald

Ein sítróna.
3/4 bollar heit vatn.
Hunang og/eða sykur eftir smekk.


Þú byrjar á því að kreista safan úr einn í sítrónu með þar til gerðum tólum. Síðan seturu safann í hæfilega stóran bolla ásamt heita vatninu. Við þetta bætirðu síðan hunangi eða sykri (helst hunangi).

Drekkist eins heitt og hægt er.