Ég hef verið að prófa mig áfram með allskonar “skyndibita”, þetta finnst mér einna best. Snilld þegar maður kemur svangur heim og langar í eitthvað gott :)

- Ca. 3 dl. af frosnum berjum (ég nota yfirleitt blönduð skógarber)
- 1 lítil dós af kókosmjólk
- Möndluflögur, 1/2 - 1 dl. (þarf ekki, þær gera þetta aðeins matarmeira)

Blandað vel saman í blandara. Úr verður þetta fína smoothie :) Svo er hægt að breyta eins og maður vill, t.d. bæta við banana eða ávaxtasafa, hnetum eða kókosmjöli.
Hello, is there anybody in there?