Ég elska núðlurnar niðri á asíska staðnum á Grensás sem heitir Tían nema hvað mig langar að geta gert þetta sjálf þar sem það er margfalt ódýrara nema ég veit ekki alveg hvernig ég næ þessu svakalega góoða bragði sem þau eru með.

Lumar einhver á leyndarmálinu við að gera yndislegar asískar núðlur með kjúkling eins og maður fær á stöðunum?

ER viss um að þetta sé einhver olía eða eitthvað trick við matargerðina…..bara…er ekki viss! :S
cilitra.com