Ég keypti um daginn Möndlumix frá Yndisauka.. Þetta eru möndlur og hnetur (allskonar) blandað saman í e-ð sull sem bragðast ekkert smá vel!!!
Mig minnir að í þessu hafi verið sjávarsalt, sýróp (eða hunang), e-ð krydd o.fl. Er einhver sem kann að búa til svona? Þá bæði innihald og aðferð….
Kannski ekki nákvæmlega þetta en e-ð svipað ef þið vitið hvað ég er að tala um?