Veit einhver hvort það sé hægt að fá pylsur eins og eru alltaf bornar fram með breskum morgunverði einhvers staðar á Íslandi? Breskur morgunverður er besti helgarbröns sem til er, en mér finnst alltaf vanta pylsu til að fullkomna hann, eins og hann er borinn fram á hótelum í Bretlandi :/