Ég veit að margir hér kunna varla að elda svo hér er uppskriftinn,
1 Pottur sem tekur frá einum líter af vatni upp í 60 lítra, fer eftir magni af eggjum sem þig viljið sjóða..
Fyllið pottinn 65% af hreinu íslensku kranavatni,
Tyllið eggjunum varlega ofaní, passið að ekki skal setja
alvarlega brotinn egg ofan í pottinn þá er allt ferlið ónýtt, hugsanlega væri líka gott að setja eina sléttfulla te skeið af salti ofan í pottinn en ekki setja skeiðinna með saltinu. Og eggið skal krauma ofan í pottinum á 100-150 gráðum í 9-14 mínútur,
Verði ykkur af góða vonandi lærður þig eithvað af þessu :)