Þegar maður gerir lakkrístoppa hvort er betra að stífþeita eggjahvítuna fyrst og bæta svo púðursykrinum við og hræra þangað til að hann hverfur eða setja bara eggjahvíturnar og púðursykurinn á sama tíma í skálina?
Og hver teljið þið að sé besti hitinn og tíminn sé til að hafa þetta inní ofni ?