Mjög góð ofan á Ritz-kex. Vekur alltaf stormandi lukku þegar ég býð upp á hana.

1 dós sýrður rjómi (10%)
3/4 paprikuostur - þessi kringlótti harði
c.a. 1/4 rauðlaukur

Rauðlaukur smátt skorinn. Sýrður rjómi og paprikuostur settir í blandara. Rauðlauknum blandað saman við. Kælt í ísskáp.

Mælið eindregið með þessu
Sá sem margt veit talar fátt