Fyrir nokkrum árum smakkaði ég bæði þurrkað hreindýrakjöt frá Finnlandi og þurrkað nautakjöt frá Kosovo.

Núna er ég bæði búinn að lesa mér til um þurkun í ofni og svo um útiþurkun - sem virtist mjög flókinn.

Hefur einhver þurrkað kjöt hér - ekki í ofni þá, heldur ‘hægþurkun’? Ef svo; hvernig fóru þið að? og hvernig var útkoman?

kv.
'hér er fullt af fuglum sem skilja allt en skilja aldrei,,,'