Einn leiðindardag langaði mig í eitthvað gott og stökk í Nóatún og leit yfir hillurnar og úr varð kvöldverður:

*Kúklingabringur
*Chargrilled tomatoes marineraðir með hvítlauk og capers úr krukku (ég er enginn snillingur)
*Chargrilled rauðar paprikur einnig marineraðar með hvítlauk, again úr krukku
*sveppir
*Kirsuberjatómatar
*rauðlaukur
*brokkolí (má alveg sleppa)
* eitthvað gott krydd
*pasta

pasta í pott með góðum slatta af olífuolíu útí vatnið(gott að byrja á því áður en maður byrjar á kjúklingnum svo það verði sæmilega kalt þegar öllu er bætt við)
kjúklingur steiktur á pönnu með kryddi eftir smekk

þegar pastað er til er það aðeins kælt og krukku jukki skellt ofaní (olíu og öllu) laukur,kirsuberjatómatar, sveppir og brokkolí skorið og blandað við
Kjúllanum blandað við herlegheitin

brilljant og tekur ekkert langan tíma ef maður síður pastað fyrir fram. Mjöög vinsælt í mínum heimahúsum!
Do the smurf, Do the wop, Baseball bat