ég ætlaði að hafa villisveppasúpu sem forrétt á aðfangadag en sá svo að í uppskriftinni (sem ég ætlaði að nota) var eitthvað geggjað dýrt vín sem ég að sjálfsögðu átti ekki og tími ekkert að vera að kaupa bara fyrir eina sveppasúpu, en ég var að spá, get ég sleppt því, eða sett eitthvað annað í staðinn…?
Veit einhver hérna kannski góða uppskrift, helst án víns og hveitis :) það væri vel þegið!<br><br>—————————————–
Skoðið heimasíðuna mína, takið þátt í könnuninni og skrifið ykkur í gestabókina mína!!
Just ask yourself: WWCD!