Jæja þá er það allra síðasti korsturinn á kvöldin. Það er “Skyndibitinn”.
Ef enginn nennir að elda þá þarf:

- Síma, bíl eða fætur. (Til að panta).
- Símaskrá. (Til að finna símanúmer eða heimilisfang).
- Pening. (Til að borga).
- Munn. (Til að borða skyndibitan).

Held að þetta sé komið. Þið getið pantað á mismunandi hátt.
Þið getið hringt og fengið sent.
Þið getið hringt og sótt.
Þið getið farið á bíl, pantað þar og borðað á staðnum.
Þið getið farið á bíl, pantað á staðnum og farið með matinn heim.

Já…það eru til margir skyndibitarstaðir.
Til að skippta þessu í flokka þá er hægt að gera þetta svona:

Kínverskur:
Nings
(og margir aðrir staðir sem heita asískum nöfnum)

Hamborgarar og pylsur:
American Style
Hamborgarabúllan
(og margir aðrir staðir)

Pizza:
Domino's
Pizza Hut
Pizzahöllin
Hrói Höttur
Pizza ‘67
Papino’s Pizza
Sbarrow
(og margir aðrir staðir)

Nenni ekki að telja upp marga staði svo ég hef þetta svona til að hafa þetta stutt og einfallt.
ég er ekki svín! ÉG ER HERRA SVÍN! VAAAAH!!! >.<"