Ég hef alltaf tekið eftir því að þegar pabbi minn kaupir rækjur og er t.d. að búa til rækjusalat…þá eyðir hann löngum tíma í að hreinsa þær. Jú þær eru hreinsaðar áður en þær eru látnar í pokann en ég hef síðan smakkað rækjur hjá öðrum og þá mér til mikils viðbjóðs fæ ég allt í einu þetta upp í mig af rækjunum sem er eiginlega brot af skel! Þetta er allavega einhvað líkt skelbroti því þetta er alltaf svona hart og stundum dálítið beytt eins og lítil flís r sum…en þegar pabbi sest í stól og byrjar að hreinsa þær sjálfur þá finn ég þetta aldrei! Mér finnst bara svo skrýtið hvernig fólk þolir að éta svona rækjur sem er ennþá smá skurn eða skel á…þetta er eins og að borða egg sem er ennþá með smá eggjaskurn á! :/
Gerir einhver þetta annar eða einhver sem hefur líka tekið eftir svona? :/
ég er ekki svín! ÉG ER HERRA SVÍN! VAAAAH!!! >.<"