já eins og þið vitið tala flestir um að mömmu matur sé alltaf bestur, en á mínu heimili get ég ekki verið sammála því að öllu leiti. mömmu minni tekst oft að láta hið fínasta hráefni bragðast frekar illa eða líta alveg svakalega illa út. mér finnst oft eins og ástríðan við matargerðina sé alveg voðalega sofandi hjá henni(veit ekki hvernig ég get útskýrt þetta betur). hvað get ég gert til að fá matinn hennar mömmu til að líta betur út.? eins og í kvöld vorum við með steiktan kjötbúðing með steiktum rauðlauk og sveppum og sætum kartöflum. og hún steikti þetta allt saman á lítilli pönnu, .
ætli allt ímyndunnar afl sé dottið úr mömmu minni.
það er líka bara alltof oft sem við erum með steiktan mat eða bara eitthvað ruslfæði. oxypitt og egg í brauði t.d.
“þú mátt alveg hafa þína skoðun en mundu bara að þín skoðun er röng.”