Þetta er æðislegur drykkur sem ég lærði að gera útá Ítalíu, en hann er upruninn úr héraðinu Veneto þar sem ég var.


Innihald:
Aperol
Prosecco eða hvítvín + sódavatn
Appelsína á glasbrúnina :)

Setjið svona um það bil 50/50 aperol á móti rest. Mér finnst betra að taka prosecco, en sumir nota hvítvínið og sódavatn. Aperol er rauður á litinn, þannig að það kemur skemmtilegur litur á drykkinn :D


Þetta er mjög svalandi drykkur, og frekar lúmskur því hann minnir mig bara á ávaxtasafa. En suddalega góður!