1 : takið 1 stk franskbrauð (fer eftir smekk) og setjið það ristavélina ATH þið verðið að setja hana í samband fyrst.

2 : Takið síðan smjer útur kæliskáppnum og smyrjið fínu lagi á brauðið. en aðeins er brauðið hefur ristast. Því næst veljið þið álegg, vinsælt er að setja ost og sumir setja sultu en þetta er algjör t smekksatriði

3 : því næst er að snæða. Gott er að bera ristabrauð fram með appelsínusafa eða mjólk


http://daschlevthune.typepad.com/daschle_v_thune/images/toast.jpg

Verði ykkur að góðu



Gillmundur kokkur