Ég var að skoða hérna uppskriftir í samkeppninni og eitt sem mér finnst frekar asnalegt er þegar fólk greinilega veit ekki hvað það er að tala um.

Áður en þið brjálist öll yfir þessari móðgun minni, leyfið mér að útskýra. Ég bjó í texas í mörg ár sem krakki og borðaði (og borða enn) frekar mikið af mexíkönskum eða tex/mex mat. En það fer í pirrurnar á mér þegar fólk greinilega þekkir þetta greinilega nógu vel. Eins og þegar fólk segir að það ætli að fá sér tortilla, eins og það sé réttur, en það eru bara flatbökurnar. Og einn rétturinn sem að var haldið fram að væri mexikanskt lasagne, en lasagne er með pasta inn á milli en ekki tortillu. Það er myndi ég segja væri líkara enchilladas eða quesadillas.
Einnig finnst mér mjög pirrandi á Culiacan, þótt mér finnist hann annars mjög góður, að þeir kalli einvherja papríku blöndu fajitur, en það er sérstakur réttur.

Allaveganna, þetta er mín skoðun, ekki er meiningin að vera leiðinleg á neinn hátt, bara að koma skoðun minni á framfæri.
'It's gonna be AWESOME!' - Barney Stinson