Það er einn alveg príðilegur kokteill sem fæst á Gauknum (efri bar) og er kallaður “Skvísa” hann er svona… 
3cl Bacardi Limon 
2cl Peac 
1-2cl Blue Bols 
Hrist í klaka hellt í kokteilglas og fyllt upp með orkudrykk 
Svo er annar sem ég fékk líka um daginn á sama stað, þessi er líka mjög góður og heitir ef mig minnir rétt… Æj ég man ekkert hvað hann heitir en þetta var í honum… 
3cl Bacardi Limon 
2cl Parfait Amor 
1cl Southern Comfort 
Hálft lime kreyst út í, hrist í klaka, hellt í kokteilglas og fyllt upp með sprite 
Svakalega gott!!!
                
              
              
              
               
        








