Þessi marengsterta er auðveld að gerð og alveg ótrúlega góð!

Innihald:
10 eggjahvítur!
600 grömm venjulegur strásykur!
mikið af rjóma!
meira af berjum!


Leibeiningar

Stillið ofninn á 110 gráður. Fyrst eru 5 eggjahvítur aðskildar, settar í hræriskál og byrjað að hræra þær á lágri stillingu. Þegar þær eru rétt byrjaðar að freyða skal strá 300 grömmum af sykri smátt og smátt. Þeytið þangað til hann er orðinn svo stífur að hann hreyfist ekki þegar þeytinum er lyft. Gerið svo annan eins botn. Setjið botnana báða inn í ofn og bakið í 2:15 klst.

Leyfið botnunum aðeins að kólna, setjið svo slatta af rjóma á milli botnanna og ofan á þá og heilan helling af berjum á milli (hvaða berjum sem er, allt er gott, nema fuglaber :D). Því fleiri ber því betra.

Happy baking!