Þetta er ekki alveg þessar stöðluðu uppskriftir t.d af kartöflusalati, en þetta á að vera smá hollara… og er bara mjög gott og ferskt.

Kartöflusalat með blaðlauk fyrir 4:

Soðnar kaldar kartöflur í sneiðum 450g
Sýrður rjómi. 1 dós.
Léttmajínes 1 dl
Rauðvínsedik 2 mask.
Franskt sætt sinep 2 mask.
Rauð og græn paprika í strimlum 1.stk
Blaðlaukur, meðalstór í sneiðum 1/2 stk.

Hrært vel saman og blandað saman við kartöflurnar.

Hvítlaukssalat fyrir 4:

Hvítkál í mjóum strimlum 1/2 haus.
Gulrætur, grófrifnar 2.stk.
Rófur, grórifnar 1/2 stk.
Appelsínuþykkni 2 msk.
Léttmajónes 3 msk.
Franskt sætt sinnep 2 msk.

Appelsínuþykkni, léttmajónes og sætu sinnepi hrært vel saman.

Blandað saman við salatið rétt áður en
Það er borið fram.
Kv. EstHe
Kv. EstHer