Þar sem bolludagurinn er á næsta leiti þá er hér uppskrift að bollu sem varð til fyrir tilviljun einhverntímann á fylleríi hjá mér og vini mínum, en reyndist bara merkilega góð..

1 líter ódýrt hreint áfengi (vodki er bestur, nema menn þekki einhvern sem bruggar góðan landa)
2 lítrar 7 up
2 lítrar appelsínubrazzi
1 3pack (s.s. 0,75l) jarðarberjasvali.. nýi jarðarberja/sítrónusvalinn væri jafnvel enn betri..
1-2 heildósir fruit cocktail og/eða niðursoðin jarðarber.

Hrærið vel, ausið í glös og njótið :P