ég var að líta í matreiðslubækurnar og rakst á gyrnilegan ábætir:
eplaPæ..

Fyrir 4

Hráefni:

2 stk. epli

3 msk. kanilsykur

2 msk. smjör
———————-
Deig

100 g flórsykur

200 g smjör

100 g haframjöl

200 g hveiti

2 stk. egg

1/2 tsk. vanilla


Leiðbeiningar:

Hrærið saman öllu sem á að fara í deigið og fóðrið með því eldfast
mót (20 sm) með u.þ.b. 1/2 sm þykku deiglagi.
Afhýðið og kjarnhreinsið eplin og skerið þau í þunna báta, raðið
bátunum í formið. Bræðið smjörið og blandið kanilsykrinum saman við
og hellið yfir eplin. Bakið við 175°C í 25-35 mínútur.

Meðlæti

Ís að eigin vali.

kk
Zoon-
kk