3 skúffukökur

þetta er sú sem ég nota oftast í barnaafmælin og svona…

2 bollar sykur
2 bollar hveiti
1 tsk matarsódi
2 msk kakó
2 egg
1 bolli súrmjólk
4 msk brætt smjörlíki

Hrært saman og bakað við 175-200 gráður þar til bökuð…..

krem
3 bollar flórsykur
3 msk kakó
2 msk brætt smjörlíki
sterkt kaffi +vanilludropar

ÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ


4 bollar hveiti
3 bollar sykur
2 bollar mjólk
1 bolli brætt smjörliki
4 matsk kakó
3 egg
2 tsk natron (matarsodi)
1 tsk vanilludropar

allt sett í skál og hrært vel saman (samt ekki of mikið)
bakað við 180 °c í ca 30 min

krem
1 egg
2 msk brætt smjör
(matarlitur að eigin vali eða smá kakó)
flórsykur
þeytt vel saman þar til kremið er þykkt og gott að smyrja því á kalda kökuna.


ÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ

3-4 egg
3 dl. hveiti
4 1/2 dl. sykur
1 dl. kakó
1 tsk. matarsódi
1/2 tsk. salt
2 tsk. vanillusykur
1 tsk. lyftiduft
2 dl. súrmjólk (eða ab mjólk)
175g. smjörlíki

Smjörlíki og sykur hrært saman þar til það er mjúkt. Eggjum bætt við og hrært vel. Þurrefni sigtuð saman við og súrmjólk bætt við og hrært lítilega. Sett í smurða og hveitstráða ofnskúffu og bakað við 200°c í ca 30 mín.
Plzzz