Ég er eiginleg grænmetisæta þ.e. ég borða ekki nautakjöt, svínakjöt né lambakjöt en ég borða ennþá fuglakjöt.
Mig vantar einhverja góðar uppskritftir af réttum þar sem er ekki notað kjöt í.